Wednesday, May 20, 2009

Va va va Voom Veggfóður !

Á Decor Pad vefnum eru frábærar ljósmyndir og góðar hugmyndir fyrir heimilið.Þetta er vefsíða áhugafólks um innanhússbreytingar og skreytingar og allir geta sent inn myndefni ,ýmist af breytingum heima hjá sér eða efni af netinu . Væri svo til að veggfóðra svefnherbergið eftir að hafa séð þessar myndir.. rosa flott .


























Allar myndir: DecorPad

Undir súð- fallegt

Belle Vivir er skemmtileg bloggsíða sem rak á fjörur mínar nýlega en þar fann ég einmitt þessar rómantísku herbergismyndir .Herbergin á fjórðu og fimmtu mynd eru alger yndi, mmm !




















Myndir : Elle Decor Metropilitan Home o.fl. í gegnum BelleVivir (www.bellevivir.blogspot.com)