Thursday, May 28, 2009

Jordi Canosa

Féll í stafi yfir þessum myndum á Desire to Inspire í gær ,en þær eru allar úr möppu spænska innannhúss-ljósmyndarans Jordi Canosa - ótrúlega falleg rými sem hann myndar, -
"lífræn" og róandi að sjá. Skilst að hann taki myndir að alls kyns vistaverum ,bæði gamaldags og modern og þið getið séð meira eftir hann á http://www.desiretoinspire.blogspot.com/
-góða skemmtun : )



























Country Living baðherbergi mmm..

Hversu flott er þetta gula baðherbergi hér ,gmg !
(Mynd 2 er frá sama rými )
Myndi gera nákvæmlega svona ef ég byggi í eldra húsi því það er algert yndi með þessum gula lit ,tveimur antik speglum og krónu og ..og.. bara dreamy !
(Allar myndirnar eru frá Country Living )