Wednesday, August 12, 2009

Litríkar borðstofur

Hér er borðstofubomba fyrir alla litaglaða innannhússfíkla .
Það sem kom mér á óvart þegar ég var að vinna þessa færslu var hvað það var skemmtilegt og hressandi að horfa á alla þessa liti og ég vona að myndirnar hafi svipuð áhrif á ykkur ; )
Sjálf er ég ekki svona djörf í litavali -prófaði einu sinni að hafa eldhúsið appelsínugult og það var gaman,en ég fékk leið á því : /
Finnst samt margt í þessum myndum alveg snilldarflott og gaman þegar fólk tekur sénsa og bara: ÞORIR !
Canadian House and home/Apartment Therapy

Homes and Gardens


Flickr.com

Decorpad


Country Living


andrewsinclair.org


Appartment Therapy


Flickr.com


Homes and Gardens

Decorpad/alkemie.blogspot.com



Flickr.com