Wednesday, June 3, 2009

Stórar klukkur



Stórar klukkur eru mjög áberandi í blöðum uppá síðkastið og ég kíkti í möppuna til að sjá hvað ég finndi og hér er árangurinn ;alls kyns klukkur í stofum,eldhúsum og ein frá Clingancourt markaðnum í Paris m.a.s. Oft eru þetta bara veggskreytingar en ekki alvöru því það er ekki gangverk í sumum þeirra. Skiptir ekki öllu málí því þetta er náttúrulega uber flott!


Vona að þið hafið gaman af -kveðja, Ágústa D.


Michael Luppino (Desire to Inspire)



Clingancourt markaður í Paris

Metropolitan Home

My home ideas

Elisabeth Zeschin(desire to inspire)



Posted by Picasa