Friday, May 29, 2009

Móðir Náttúra :Topp hönnuður


Ég elska tré.
Hér eru nokkur falleg ,furðuleg og jafnvel fyndin sem ég fann nýlega og grunar að fólk gæti haft
gaman af - byrjar sakleysislega en sjáið hvað gerist.. góða skemmtun : ) Kveðja, Ágústa

trjágöng í London..

og tignarlegt eikartré ..

Cyprus tré ..
og erótísk

.. sem eru full af ást ..

jafnvel listræn ..

sexí mama !

Og kynlegir kvistir..





og svo á ég bók sem má finna svona tré í -ótrúlegt ..



..og hér er eitt sem gerir mann orðlausan-sjáið þið manninn ?!

og síðast en ekki síst þetta tré-rúm he he ; )


Frönsk gisting án hliðstæðu-Comptoir Saint Hillaire

Fagurkerar; búið ykkur undir sjónræna veislu því hér er einn sérstakasti gististaður sem þið hafið líklega séð.
Þessi gististaður er í s-Frakklandi ,n.t.t. Provence og innannhússhönnuðurinn er Catherine Painvin.
Catherine er þekkt fyrir sérstakan stíl sinn og það verður að segjast að þetta er rosalega flott, frumlegt, og djarft - eða hvað finnst ykkur ?
Ég hef ferðast töluvert um héraðið undanfarin ár og gist á nokkrum mjög fallegum stöðum en aldrei þessum -en hver veit nema það gerist í framtíðinni ..með betri tíð..

Á meðan er ég fullkomnlega sátt með að deila þessum draumi með ykkur -góða helgi allir !
Ágústa D.
(muna að smella á mynd til að stækka og njóta betur : ))












Viltu finna náttúruna ? Sandur á gólfum..










Allar myndir af vef Comptoir Saint Hilaire