Nú þegar haustið fer að nálgast og innivera eykst veit ég nákvæmlega hvað ég ætla að gera; nefnilega koma tölvunni ÚT úr svefnherberginu og gera lítið skrifstofuhorn í stofunni.(Af tveimur slæmum kostum er stofan skárri !)Vona að einhver fái innblástur af þessum myndum og láti ti skarar skríða líka -góða skemmtun ; ).Ágústa D
Takið eftir hillunni til hægri -gaman að geta raðað uppskriftabókunum sínum hér.
Góð fermetra nýting hér-frábær hugmynd