Þegar ég leita að myndum til að birta hér fer ég um víðan völl og enda á ótrúlegustu stöðum .
Maður byrjar að leita að einhverju ákveðnu en endar oft allt annars staðar og gerir þvílíka uppgötvun! .
Hvað viðkemur vistaverum ,húsum og innannhússpælingum í þessum dúr er internetið eins og kviksyndi því úrval t.d. erlendra bloggsíðna ,ljósmyndara ,stílista og hugmyndabanka er óendanlegt að því er virðist.
Fann þennann frábæra ljósmyndara á síðu sem ég verð að mæla með sem ber þetta skemmtilega nafn;Desire to Inspire. Kíkti svo við á vefsíðu kappans og valdi þessar af mörgum fallegum myndum hjá honum -falleg rými ,flott birta -alger fagmaður.
Fann þennann frábæra ljósmyndara á síðu sem ég verð að mæla með sem ber þetta skemmtilega nafn;Desire to Inspire. Kíkti svo við á vefsíðu kappans og valdi þessar af mörgum fallegum myndum hjá honum -falleg rými ,flott birta -alger fagmaður.