Það er eitthvað ómótstæðilegt við skeljar og mjög gaman að skreyta með þeim .Þegar ég er í fríi einhverstaðar í útlöndum sogast ég að þessum sjávarundrum og finnst spennandi að vita hvað ég rekst á og kaupi stundum eitthvað sætt.
Það er líka einfalt að gera borðskreytingu eins og á annari myndinni hér, og auðvitað hægt að nota ýmiskonar glerskálar sem maður á . Létt og sumarlegt fyir næsta saumó eða matarboð -be my guest!
Kveðja , Ágústa D.