Monday, May 18, 2009

Country

Rómantísk,hlýleg og stundum full af fortíðarþrá -þannig má lýsa sveita eldhúsum ,eða country eins og við segjum oftast. Nútímaleg eldhús eru líka flokkuð sem country en þá er oft bætt "dass" af hinu og þessu sem framkallar þennann stíl - hvítur stór vaskur ,veggklukka ,blóm ,ávextir í bökkum , o.þ.h.
Amerikanar kalla þetta modern country ,einfalt mál. En hér eru allavega nokkrar myndir sem flokkast undir ofangreint .
Með góðri kveðju ,Ágústa.





















Myndir frá :My Home Ideas,Decor pad,Flickr og Arcitectural Digest

Heit eldhús

Hér er fyrsti eldhúspóstur Innblásturs og vona ég að þið hafið gaman að myndunum og fáið einhverjar hugmyndir sem þið getið nýtt ykkur .Minni á að það er hægt að stækka flestar myndirnar með því að smella á þær og mæli með því með myndir n. 11 .12 og 14 -snilld !


Country Home

Decor Pad
House Beautiful


Country Home





House Beautiful


Devine Design- Candice Olson

Architectural Digest

Architectural Digest

Homes and Gardens

Bast Taka II

Hér er smá augnkonfekt í viðbót við föstudagspóstinn en það þarf varla að taka það fram hvað svona hllutir eru líka yndislegir í sumarbústaðinn ,datt þó í hug að nefna það svona in case ; )
Hvet ykkur endilega til að skilja eftir comment ef þið eruð að spá í eitthvað,í vandræðum með eitthvað o.s.f.v. ,ég get þá fundið hugmyndir og það sem þið eruð að spá .Sumarkveðja ,ÁD
Riviera Maison (Rivierea Maison fæst í Tekk-Company )



Country Home



Riviera Maisom

Riviera Maison

Flickr


Riviera Maison
Viva Terre
Williams Sonoma