Rakst á þessi þvottahús á Decor Pad og varð að deila þessu með ykkur því hversu margar okkar dreymir ekki um hið fullkomna, rúmgóða ,skipulagða og flotta þvottahús .
Fyrstu tvær myndirnar eru af sama þvottahúsi og ég myndi taka það án þess að hugsa mig tvisvar um ef ég mætti velja .. en þið - hvert er ykkar draumaþvottahús ?!
Kveðja Ágústa D.
1 comment:
Hæ Ágústa, flott síða og góður innblástur, the music is great, get ég keypt disk, þú ert með svooo góðan og fallegan smekk.
Kveðja Elísa
Post a Comment