Saturday, May 16, 2009

Sumar hjá Sia

Sænska fyrirtækið Sia framleiðir ótrúlega fallega hluti húsgögn og silkiblóm fyrir heimilið. Ég kom við á síðunni hjá þeim og fann fullt sem gleður augað og gefur manni góðar hugmyndir. Fallegar ljósmyndir og þessi bogahurð fer alveg með mann -GEGGJUÐ!









No comments: