Rómantísk,hlýleg og stundum full af fortíðarþrá -þannig má lýsa sveita eldhúsum ,eða country eins og við segjum oftast. Nútímaleg eldhús eru líka flokkuð sem country en þá er oft bætt "dass" af hinu og þessu sem framkallar þennann stíl - hvítur stór vaskur ,veggklukka ,blóm ,ávextir í bökkum , o.þ.h. Amerikanar kalla þetta modern country ,einfalt mál. En hér eru allavega nokkrar myndir sem flokkast undir ofangreint . Með góðri kveðju ,Ágústa.
Myndir frá :My Home Ideas,Decor pad,Flickr og Arcitectural Digest
Velkomin .Ég heiti Ágústa og elska allt sem viðkemur innanhússhönnun, fallegum vistaverum, og því sem gleður augað.
Hef unnið sem stílisti ,m.a. fyrir Hús og Híbýli en sel og dreyfi póstkortum og fl. eftir franskar listakonur sem má finna í búðum eins og Maður Lifandi,Tekk Company ,Ostabúðin og fl.
Tímarit sem tengjast innanhússhönnun hafa hækkað mikið undanfarið og því ákvað ég að byrja að blogga og deila góðum ráðum,hugmyndum ,og myndefni með ykkur lesendum.
Mun reyna að upplýsa ,skemmta og umfram allt veita innblástur, njótið vel og kíkið endlega við aftur !
Með góðri kveðju , Ágústa D.
No comments:
Post a Comment