Wednesday, June 10, 2009

Skreytt með skeljum

Það er eitthvað ómótstæðilegt við skeljar og mjög gaman að skreyta með þeim .Þegar ég er í fríi einhverstaðar í útlöndum sogast ég að þessum sjávarundrum og finnst spennandi að vita hvað ég rekst á og kaupi stundum eitthvað sætt.
Það er líka einfalt að gera borðskreytingu eins og á annari myndinni hér, og auðvitað hægt að nota ýmiskonar glerskálar sem maður á . Létt og sumarlegt fyir næsta saumó eða matarboð -be my guest!
Kveðja , Ágústa D.





















Myndir frá: Completely coastal, County Living, Horchow ofl.

1 comment:

Margrét said...

Ég hef alldrei verið mjög hrifin af svona skelja skreitingum. Sé alltaf fyrir mér bleikt málað baðherbergi með nokkrum skeljum og gerfiblómum í skál. Þessi færsla hefur algjörlega breytt þessari skoðun minni! Ekki neitt smá flott, er ástfangin af ljósunum. Hér eftri mun ég hafa augun opin þegar ég geng fram hjá sölubásum með skeljum. Takk fyrir að opna augu mín!!