Langaði að sýna ykkur ágætu lesendur mismunandi útfærslur af eyjum í eldhúsi og hér er útkoman.
Það eru óteljandi leiðir sem hægt er að fara í þessum efnum og auðvitað altaf spurning að finna út hvað hentar hverju og einu eldhúsi best ,en það getur verið allt frá lítilli frístandandi Ikea eyju upp í sérsmíðaða og volduga eyju með barstólum .
Svo er spurning hvort setja á vask eða helluborð í eyjuna- það ræðst oftast af stærð, rými og smekk .
En hér eru alla vega nokkrar hugmundir sem vonandi veota innblástur :)
En hér eru alla vega nokkrar hugmundir sem vonandi veota innblástur :)
Elska háfinn ! (Mynd:Simply Natural)
Desire to Inspire
Málaður panill (eins og í þessu hlýlega eldhúsi og á eyju) er bara málið.
Yndislegt antikborð sem er notað sem eyja
hér og krónan falleg með grænum steinum..
Franskt eldhús? Nei ,danskt !
House Beautiful
(Óþekktur uppruni)
Decorpad
Decorpad
Frumlegt og flott !Groddalegur múrsteinn
og gamalt eikarparket gefa þessu eldhúsi karakter,skemmtileg borðplatan .
Desire to Inspire
My Home Ideas
Spurning hvort hlaupahjól fylgi með þessu rúmgóða eldhúsi ; )
Ikea er með eldhúsinniéttingu í burstuðu stáli svipaða og þessa -
flott að nota bambusgardínu og antik stóla til að mýkja kalt stál-lúkkið .
Sumum gæti þótt þetta þungt og drungalegt en ákvað leyfa myndinni að fljóta með ..
Southern Accents
Málaður panill (eins og í þessu hlýlega eldhúsi og á eyju) er bara málið.
Veit að skoðanir eru mjög skiptar og mörgum finnst svo mikill sjarmi í panil að hann eigi ekki að snerta .Ég gæti ekki verið meira ósammála -finnst myndir njóta sín miklu betur á máluðum panelveggjum en ómáluðum ,og til að færa rök fyrir máli mínu mun ég gera panilveggfærslu fljótlega..fylgist með !!
My Home Ideas
Óþekktur uppruni
Homes and Gardens/Simply natural
Decorpad
No comments:
Post a Comment