Friday, September 4, 2009

Zara Home - haust '09



Mikið rosalega er svekkjandi að Zara Home fáist ekki á Íslandi .
Ég meina sjáið þessi yndislegu sængurföt,rúmteppi ,púða og aðra geggjaða fylgihluti ..ég þoli ekki meira !!
Haustið í heimilisvörudeild Zöru er ótrúlega spennandi , freistandi, og fallegt.
Á haustin snýst allt um rökkur og rómantík og hlýleg teppi, mjúkir púðar og falleg kerti fanga þessa stemningu vel.
Minni svo enn og aftur á að það skaðar ekki að skoða, og hvet allar sem hafa gaman af svona pælingum til að kíkja á úrvalið í heimilisdeild Zöru hér : http://www.zarahome.com/shop/be/en/zara-home/category/BEDROOM/46851/-1/0
Bestu kveðjur og góða helgi ,Ágústa D.



Veit ekki hvort Zara home selur rustic rúmgafla eins á
myndinni hér, en þetta finnst mér flott, t.d í sumarbústað :)


















Þetta eru ekki púðar ,bara littlir ilmpokar : )



















Posted by Picasa

No comments: